Ég var svona að velta fyrir mér hvort hér væru eitthverjir menn sem væru vel að sér í Windows-DNA hönnun eða svipaðri aðferð til þess að tækla N-Tier hönnunarferli.
Ég tel mig vera byrjenda á þessu sviði en samt er þannig allavegna hjá mér komið að forritunin er ekki hausverkurinn heldur strúktúrinn og hugmyndafræðin sem liggur að baki heildarmyndinni.
Endilega látið heyra í ykkur og hvað ykkur fynnst þægilesta við að vinna hlutina svona, skiliði disconnected recordset til presentation layers eða er bara notast við array?
Eruði með clasa sem sjá um að taka við hvaða gögnum sem er og prenta þau út á pre-defined objects einsog t.d treeview?<BR