Java-based development kit fyrir StarOffice um mitt næsta ár, kemur sem mótvægi við VB macros og scriptur hjá M$ Office, er reyndar meira hugsað fyrir forritara en venjulegan notanda (sjá http://zdnet.com.com/2100-1104-975529.html).

Er komið alvarlegt mótvægi við Micro$oft Office pakkann?

Mikið af stofnunum hér á landi hefur hafið notkun á StarOffice og fleiri eiga sennilega eftir að bætast í þann hóp þegar fréttir af 90% sparnaði við þennan kostnaðarlið berast milli manna.

Hvað segja forritarar um þessa þróun, eru hlutirnir að fara að breytast eða er þetta bara bóla?

massi