Hafið þið eitthvað heyrt eða lesið um að með nýju stýrikerfi frá windows (veit ekki hvaða stýrikefi) eigi ekki að skipta máli hvort að forritað sé til dæmis í Visual Basic eða C++, hraðinn eigi að vera alveg sá sami?
Í dag skiptir það miklu máli ef að það er mikilvægt að forrit keyri hratt að velja rétt forritunarmál, eins og C++.
Ég heyrði þetta einhversstaðar um daginn. Mér finnst þetta bare svo fráleit hugmynd. Ég skil ekki hvernig þetta verður útfært.
Endilega látið vita ef þið vitið eitthvað um þetta.