Ég Elska Forritun 2 Einfölduð útgáfa af XML inniheldur aðeins tög og texta (engin attribute og ekkert prolog).
Til dæmis:
<persónur>
  <persóna>
   <nafn>Jón Jónsson</nafn>
   <kyn>karl</kyn>
   <aldur>33</aldur>
  </persóna>
  <persóna>
   <nafn>Jóna Jónsdóttir</nafn>
   <kyn>kona</kyn>
   <aldur>28</aldur>
  </persóna>
 </persónur>

Búið til forrit sem tekur við einfölduðum XML gögnum og passar að tög séu rétt nestuð og innihaldi aðeins eitt rótar-tag.
Hugtök dagsins eru Stack (LIFO Data Structure) og Parenthesis Matching algorithm.
Fyrir þá sem vita ekki hvað XML er , þá er hægt að læra um það hérna.

“Ég Elska Forritun” greinarnar eru hérna á GitHub.
Endilega forkið ef þið eruð með hugmynd að dæmi.
I <3 forritun!