Java 4K er leikjaforritunarkeppni sem hefur verið í gangi í nokkur ár, og er haldin árlega og stendur yfir desember, janúar og febrúar mánuðina.

Markmiðið er að búa til leik í Java sem er að HÁMARKI aðeins 4 KB (já, 4096 bæti).

Þetta er snilldarkeppni og er án efa stærsta leikjaforritunarkeppnin fyrir Java.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar hér:
http://www.java4k.com

Endilega skoðið þetta, tilvalið til að eyða jólafíinu í :)