C++ Byrjenda Hjálp Gert fyrir þá sem eru að byrja að læra C++

Ég hef ekki hugmynd hvað öll íslensku orðin yfir þessi C++ hugtök eru þannig ég skrifa það beint upp úr orðabók, endilega leiðrétta mig ef þið finnið Villur.

Uppbygging Forrita

Það er sennilega best að læra c++ forritun með því að skrifa forrit, Þar af leiðandi, hérna er fyrsta forritið okkar.
my first program in C++
#include <iostream>
using namespace std;
int main ()
{
  cout << "Hello World!";
  return 0;
}

Hérna fyrir ofan er kóðin af fyrsta forritinu sem þú munnt gera og á myndinni er útkoman.
Hvernig skal breyta og þýða forritið fer eftir því hvaða “compiler” þú ert að nota.
Það er mælt með að nota Dev-C++ sem fæst hérna:
http://www.bloodshed.net/devcpp.html

Forritið sem við gerðum hér á undan er eitt einfaldasta forritið sem hægt er að gera á C++ og kallast það Hello World.
Hér næst munum ég fara yfir kóðan línu fyrir línu og útskýra hvað hvert og eitt gerir.

// my first program in C++
Þetta er athugasemda lína. Allar línur sem byrja á 2 skástrikum eru kallaðar “Comment Lines” og hafa engin áhrif á hvernig forritið eigi til með að virka. Forritarinn getur meðal annars notað þetta til þess að skrifa stuttar útskýringar á hvað forritið geri.

#include <iostream>
Línur sem byrja á “kassa” # er til þess að leiðbeina forþýðanum. Þetta eru ekki hefðbundnar kóða línur heldur gefa forþýðanum vísbendingar um hvernig forritið eigi eftir að vera.(látið mig vita ef þetta er ekki rétt var ekki alveg viss)Þessi ákveðni fæll (iostream) inniheldur yfirlýsingu “of the basic standard input-output library in C++,” og er haft með vegna þess að verkun þess er notuð seinna í byggingu forritsins.

using namespace std;
Öll öfl í venjulegum “C++ library” eru skilgreind með svokölluðum “namespace”, “namespacið” með nafninu std. Til þess að fá það til að fara að virka þarf að skylgreina það með þessu orðatiltæki. (Var ekki alveg viss með þetta heldur en reyndi að þýða eins vel og ég gat 2 dagar síðan ég byrjaði að læra etta)

int main ()
Þessi lína samsvarar byrjuninni á skylgreiningu aðal virkninni. Aðal virknin er staðurinn sem að öll c++ forrit byrja keyrsluna á óháðan hátt eftir staðsetningu í aðal kóðanum.
Það skiptir engu máli þó að aðrar skipanir séu á undan eða eftir þessu, þetta er alltaf það fyrsta til að opnast í öllum c++ forritum þess vegna er mikilvægt að öll c++ forrit hafi aðal virkni (Main-function).

Á eftir orðinu “main” í kóðanum koma tveir svigar “()” Það er virknis yfirlýsing. Það sem skilgreinir starfs yfirlýsingu frá öðrum tegundum af framsetningu eru þessir svigar sem koma á eftir nafninu. Valfrjálst er hægt að láta fylgja lista af breytum milli þeirra.

cout << “Hello World”;
Þessi lína er C++ Staðhæfing, Staðhæfing er einföld eða blanda af orðatiltækjum sem geta gert “effect”. Í rauninni er þetta það eina sem er sýnilegt í forritinu sjálfu.

Takið eftir “;” sem kemur á eftir skipuninni. Þessi stafur er notaður til að tákna endingu á skipun og þarf að vera á eftir hverri einustu skipun í c++ forritum. (Einn algengast Syntax Error er að gleyma að skrifa “;” á eftir skipun.

return 0;
return skipunin veldur því að “main” virknin hættir, hægt er að hafa “return” kóða á eftir (í dæmin hér á eftir er return kóðinn 0)
return kóðinn 0 fyrir “main” virknina er venjulega túlkun forritsins að allt hafi tekist án “errora”. Þetta er algengasta leiðin til að enda C++ Forrit.

Vil taka það fram að ég er rétt nýbyrjaður að læra á þetta og þýddi þetta svo það væri auðveldara fyrir mig að læra byrjenda hugtökin.
Þetta er ekki 100% rétt allt tók eithvað smá út sem ég skildi ekki neitt í en það má finna þetta allt á síðunni http://www.cplusplus.com/doc/tutorial/

Það sem ég þíddi er byrjunin á “Structure of a program”

Endilega Commenta um hvað ykkur fannst um mína fyrstu grein í forritun og hvort eithvað þarna sé vitlaust hjá mér.