Eftir langa flugferð á Egilsstaði er möst að kíkja upp í Turn í kaffi :) Bak við mig eru nokkrar tölvur og beddi en á neðri hæðinni er sófasett og sjónvarp. Fín aðstaða sem þeir hafa þarna fyrir austan.
Vélin sem er nær er TF-FIX en sú sem er fjær er TF-FIV. TF-FIX er frábrugðin hinum vélunum hjá Icelandair að því leiti að hún er nokkuð lengri. Hún er af tegundinni B757-300 á meðan hinar eru B757-200.
einn flugmaður úti í luxemburg sem ég þekki sem var að vinna hjá luxair er núna í þjálfun fyrir boeing 747 og hann mun byrja að vinna á svona boeing 747-800 þegar þær koma. =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..