
Þettta eru myndir af járnmódelum sem ég er að safna. Fyrir skömmu var það Air Bahama en hér fyrir ofan er Loftleidir Icelandic “Eirikur Randi eða Eirikur Rauði?” DC-8-61 (N8962T). Þessi módel eru í 1:400 og því smá, ekki breiðari (skrokkurinn) en tússpenni eða mism. eftir tegundum. Fleiri myndir fylgja svo seinna ef einhverjir sýna áhuga.