Flugöryggisfundur
Fimmtudag 23. febrúar 2006
Hótel Loftleiðum kl. 20.00

Fundarstjóri: Kristján Sveinbjörnsson

1. Flugmálafélagið
Helstu verkefni
Tryggingamál loftfara
Matthías Sveinbjörnsson

2. Rannsóknarnefnd Flugslysa
kynning á breyttu skipulagi og skipan nefndarinnar.
Atvik ársins 2005.
Bragi Baldursson og Þorkell Ágústsson

2. EASA Flugöryggisstofnun Evrópu
Vottun eða viðurkenning loftfara
Viðhald / lofthæfi
EASA flugskírteini
Sveinn V. Ólafsson og Sigurjón Sigurjónsson

Kvikmyndasýning úr safni Flugmálastjórnar.

Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðar
Kaffiveitingar í boði Flugmálastjórnar Íslands

Allt áhugafólk um flugmál velkomið.
FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS
Rannsóknarnefnd Flugslysa
Öryggisnefnd FÍA
Flugbjörgunarsveitin
Flugmálastjórn Íslands

www.flugmal.is