Þessi litli kall kemur út núna í Evrópu 8 Október.
Hverjir ættla að næla sér í hann?
Þessi leikur verður með sama gameplay og gömlu NES Final Fantasy leikirnir og hafa þá “Turn Based Combat”, “Job System” og gömlu söguna um fjórar óþektar hetjur sem þurfa að bjarga heiminum.
Ég veit ekki um ykkur en þessi er kominn á lista hjá mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..