Þá er loksins kominn útgáfudagur fyrir Dissidia 012 Duodecim. 25. Mars hér í Evrópu, ég veit ekki um ykkur en ég er þó orðinn frekar spenntur yfir honum.
Persónur sem búið er að staðfesta eru - Lightning (XIII), Kain (IV), Vaan (XII), Laguna (VIII), Yuna (X), Prishe (XI), og Gilgamesh (V). Einnig mun Aerith úr VII koma fram sem Assist only character fyrir þá sem kaupa demoið af leiknum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..