Final Fantasy Þetta er mynd úr Final Fantasy XI, en hann mun sennilega verða fyrst MMORPG leikurinn fyrir PS2, og mun fólk þurfa að borga til þess að spila hann. Nú er ég að velta fyrir mér, var það gáfulegt hjá Squaresoft að fara út á MMORPG brautina með Final Fantasy ?