Það virðast allar gagnrýnirnar minnast á hversu “linear” leikurinn er. Að hann sé bara nokkurnvegin bein lína og maður hafi rosalega takmarkað frelsi til að fara þangað sem maður vill. En mér sýnist hann vera mjög líkur FF X, sem var í raun líka þannig.

Eru þeir þá að tala um að hann sé svipað linear og FF X? Eða meira kannski? Og hvernig þá?
Og hvað þýðir það fyrir side-quests og slíkt?

Og mig minnir að ég hafi heyrt að world map-ið ætti að koma aftur. Er það bara vitleysa? Passar ekki við þetta sem maður er að heyra.