MAss Effect er nýr leikur. ég keypti hann og er að spila hann og ég verð að seiga að hann minnir mig mikið á final fantasy.
Til að byrja með er hann með góðan söguþráð, Hann er langur þó ég sé ekki buinn með hann, þú ert með 6 caractera en getur bara verið með 3 i einu. þú og þínir vinir fara upp um lvl og þú getur bætt þá á þeim sviðum sem villt. Annað sem er líkt FF er að þú ert með þitt eigin Skip eða Vessel sem þú getur farið með útum allt galaxy.
það sem gerir söguþráðinn en skemtilegri er að þú ræður nánast öllu sem þú seigir í samtölum, þú þarft að gera ákvarðanir sem ráða því hvað gerist næst.
Combat system er líkt FF á þann hátt að þú getur ýtt á Bilstöng og pásað combat og valið hvaða trick þú og vinir þinir eiga að nota og á hvern.( ATH að þetta er ekki “take turns” system.

Þetta er skemtilegur leikur og ég er viss um að þið FF fans munið hafa gaman af honum. Hann er í PC og held ég Xbox. Er samt ekki viss um Xbox.
Endilega prófið hann:)
<—–Look to the left———–Left you idiot!