hvernig gengur að nota gamla psx og ps2 leiki á ps3?? langar soldið að kaupa mér ps3 en tími því eiginlega ekki ef ég get ekki spilað gömlu leikina á henni
'It's gonna be AWESOME!' - Barney Stinson