Dirge of Cerberus Er Snilld!! Final Fantasy VII Dirge Of Cerberus…..

Þessi leikur er algjör snilld.
Hann er frábrugðinn öðrum leikjunum úr Final Fantasy seríunum því að maður þarf ekki að stoppa velja árásir eða eitthvað maður bara hleypur um sem Vincent Valentine með byssuna sem oft er kölluð Cerberus….
En allavega þeir sem hafa séð Final Fantasy VII Advent Children og vita ekki hver þessi Vincent Valentine er þá er hann maðurinn í Advent Children sem bjargar cloud strife þegar hann er að berjast við Kadaj og hans gengi í Gleymdu Borginni hann birtist fyrst sem bara skykkja sem skýtur en sýðar þá sér maður hann betur, hann er klæddur leður fötum mjög þröngum og rauða skikkju sem er fjandi síð.
Vincent Valentine var áður þekktur sem Turk hjá fyrirtæki sem er kalla Shinra sem að var stjórnað af Rufus Shinra en, allavega það var brjálaður prófessor sem að fann út að það bjó skrímsli innan með honum sem að var kallað Chaos.
Brjálaði prófessorinn skaut Vincent Valentine og setti hann í risastórann vatnstank og ransakaði hann.
En konan hanns Lucrechia var aðstoðarkona þessa brjálaða prófessors og náði að stoppa hann í að gera algerlega útaf við Vincent, Hún líka fékk hjálp frá bestu vinkonu Vincents Yuffi til að búa til eitthvað efni sem að var kallað protomateria og það hjálpaði Vincent að stjórna Chaos. En leikurinn snýst um að protomateria dótið var tekið úr Vincent og hann missir alltaf af og til stjórn á Chaos, þeir sem tóku þetta protomateria var fólk kallað Deepground og þetta fólk var búið að vera þjálfað til að drepa og bara drepa síðan að þau voru lítl börn. En nú er ég búinn að fræða ykkur aðeins of mikið þannig að það eina sem þið getið gert er að kaupa leikinn og spila hann:):):):)
''One for all, fuck'em all''