Fyrir ykkur sem ekki vita er Square Enix að endurgera Final Fantasy III fyrir DS.Ég sjálfur sem hef ekki spilað neinn FF leik hlakka mikið til að spila loksins einn slíkan en hann er væntanlegur í September.Þessi trailer vakti sérstaklega áhuga minn á leiknum og varð til þess að ég ætla mér að kaupa eitt stykki þegar hann lendir hér á landi.

Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=oL_jYMSXMN4&eurl=http%3A%2F%2Fwww%2Erevo%2Deurope%2Ecom%2Fnews%2Ephp%3Fnid%3D9409

Einnig má lesa meira um leikinn hér : http://en.wikipedia.org/wiki/Final_Fantasy_III (Nes útgáfan fyrir ofan ,DS útgáfan fyrir neðan.)

Einnig las ég það að þessi leikur hefði ekki verið gefin út í USA og að sá leikur sem var gefinn út undir nafninu Final Fantasy III þar hafi í raun verið IV ,en ég læt ykkur um að útskýra það fyrir mér :)