ókey ég er ekki að gera neitt lítið úr Final Fantasy, það er að segja að ég er sjálf HUGE fan, það er þetta atriði í Advent Children sem ég skil alls ekki og mér finnst að það mætti bara sleppa því…:S það er atriðið þegar síminn hans Cloud er að sökkva…:S hver er tilgangurinn með þessu atriði?? en það geggjaða við þessa mynd finnst mér, að hún verður alltaf skemmtilegri og skemmtilegri því oftar sem maður horfir á hana! t.d. þegar ég sá hana fyrst fannst mér bara bardagaatriðin skemmtileg, ég var ekkert að fíla hina partana í myndinni… og svo, þegar ég horfði á hana aftur byrjaði mér að finnast hinir partarnir vera hörkuskemmtilegir! er það bara ég eða verður myndin skemmtilegri eftir því sem maður horfir oftar á hana?? :O