Þetta er frekar tengt Final Fantasy svo… jamm.

Maðurinn sem bjó til Final Fantasy, Hironobu Sakaguchi, hætti hjá Squeenix á dögunum og stofnaði sitt eigið leikjafyrirtæki að nafni Mistwalker. Núna er búið að tilkynna þrjá leiki sem eru á leiðinni frá Mistwalker. Leikirnir Blue Dragon og Lost Odyssey eru á leiðinni á XBOX360 og leikurinn ASH: Archaic Sealed Heat er á leiðinni á Nintendo DS. ASH inniheldur lygilega DS grafík.
Til gamans má geta eru þetta allt RPG leikir.

…og rúsínan í pylsuendanum: NOBUO UEMATSU SEMUR ALLA TÓNLISTINA!!! :o

Linkur: http://www.mistwalker.info
Smá um ASH: Archaic Sealed Heat: http://www.dsrevolution.com/article.php?articleid=710
we got motherfucking