Dragon quest VIII: The journey of the cursed king Dragon quest VIII: the journey of the cursed king er rpg leikur frá squere-enix sem kom út í Japan 27. Nóvember 2004. Við í evrópu þurftum auðvitað að bíða í rúmlega ár eða til 13. Apríl 2007.
Sagan byrjar þannig að illur “Jester” að nafni Dhoulmagus stelur sprota frá Trodain kastala og notar hann til að setja bölvun á kastalann og alla í honum. Konungurinn breytist í frosklega veru og prinsessan breytist í hest. Sá eini sem ekki verður fyrir bölvuninni er Hero (hann heitir ekki neitt en hann verðu nefndur hero í þessari grein) Kongungurinn(King Trode), prinsessan (princess Medea)og Hero leggja af stað í leiðangur til að stoppa Dhoulmagus og létta af bölvuninni og hitta þau marga intresting charactera og lenda í ýmsum ævintýrum.

Battle systemið er svipað og í Final fantasy leikjunum. Randon encounters og turn based system. Það er eitt sérstakt við kerfið og það era ð þú ákveður actions fyrir alla characeranna í einu, óvinir gera þetta líka og sá sem er með hæstu attributes í speed gerir fyrst og svo koll af kolli. Það er til eitt annað sem er þess virði að minnast á, það er tension systemið. Það er sér action sem heitir “tension” og ef þú gerir það þá geriru helmingi meiri skaða næst þegar þú gerir árás. En ef þú gerir “tension” aftur þá verður árásin fjórföld (4x) svo (8x) svo (16x) o.s.f.
Þú færð expiriance points fyrir hvern bardaga og levelarsamkvæmt því eins og í final fantasy og færð alltaf ability points við hvert level up. Þú notar þá punkta til að upfæra alla abilies eða special ability. Allir charactererar eru með special ability og geta allir equippað 3 vopn. Sem dæmi þá er Hero með Sword(vopn1), spear(vopn2) og boomerang (vopn3) og special ability. Þegar þú ert búinn að nota sérsakt mikið af skill punktum á færðu skill up hjá vopninu eða special ability-inum sem þú valdir.
Ég ætla að fara í abilities og persónuleika allra playable charactera.
Hero, hann tala aldrei, kemur ekki með neinar uppástungur, allir treysta honum. Hann er þú, þú ert hann. Hann er í raun persónuleikalaus, gerir bara það sem þú segir honum að gera. Hann er meðal sterkur en bætur upp fyrir það með göldrum.
Hann equippar: sword, spear, boomerang. Special ability hjá honum er courage: “Teaches the Hero rare thunder magic, spells to ease the rigors of travel, powerful healing abilities, and other skills related to magic including reducing MP cost.”

Yangus, hann er vöðvabúnt og fyrrverandi þjófur “thug” og er augljóslega sterkastur með mest HP og fæsta galdra. Hans abilities eru Axes, Clubs, Scythes. Hans special ability er humanity: “Teaches Yangus comparatively silly Abilities like Underpants Dance and useful support magic like Kabuff and Share Magic. These abilities center around improving party attributes and stunning his enemies.”

Jessica er galdrastelpan, hún er noble family í bænum sínum og er frekar þrjóst og góð með sig og slæst í hópinn með þeim félögum vegan ástæðu sem myndi vera spoiler:P , með lágt HP og lítið í strength hefur hún auðvitað mestan galdramátt allra í liðinu.
Hennar abilities eru: Knive, Whip og staves. Hennar special ability er sex appeal: “Uses her charms to perform a variety of tasks that can stun or otherwise immobilize enemies, depending on her level. Her Hustle Dance can heal allies with no deficit to her magic power. Jessica can also gain the ability to automatically immobilize enemies that ogle her (with a certain probability) without even selecting a command. The first move she learns is where she blows a kiss.”

Svo er það hann Angelo, hann er svona spoiled pretty boy og reynir við Jessicu inná milli þess að vera dramatískur og alvarlegur. Hans abilities eru rapier*, bows og staves. *rapier er svona þunnt fencing sverð sem er nota í skylmingaríþróttum. Hann er með minna HP og minna strength en hero en hefur þá auðvitað betri galdra
Hans special ability er charisma: “Basically the male equivalent to Jessica's Sex Appeal, it often prevents enemies from carrying out commands, paralyzes them with a glance, and diminishes tension that they try to build up. However, unlike Sex Appeal, Charisma does not automatically stun enemies.”

Annars er þetta overall mjög góður leikur og ef þið fílið Final fantasy sem ég geri ráð fyrir. Þá fílið þið þennan.

Myndin er frá vinstri til hægri: Angelo, Jessica, King Trode og princess Medea, Hero og Yangus.

Takk fyrir, Auron.