Jæja… það er eikkvað farið að vanta af greinum inná þetta áhugamál þannig að ég ákvað að koma með svona “lotu 2” af þitt final fantasy moment:)
En ég vill fá að vita hvaða móment í final fantasy fékk ykkur til að bráðna, gráta eða öskra;)
Hvaða plott gerði ykkur brjáluð, sár eða lét ykkur missa álit á einhverri persónu. Og svo vill ég vita að sjálfsögðu hvaða leikur ykkur fannst bestur, hvaða tónlist í hvaða leik ykkur fannst best og hvaða persóna er uppáhalds;)

Ok ég skal byrja:P


Ég elskaði endan á Final fantasy IX! ég fór að gráta og allt.. og ótrúlegt en satt þá kom hann mér í alvöru á óvart;) ég bjóst ekki við að sjá Zidane poppa út úr gerfinu:D

Svo dýrkaði ég mómentið í VIII þegar selphie, Zell, og rinoa og allir gerðu svona hljómsveit hanta squall…. hehehehe gat leikið mér endalaust að því atriði:D

Klassíkin… þegar Aeris deyr auðvitað.. það var hræðilegt augnablik og fékk mig til að gráta;)

SVo var eitt geðveikt atriði í Fantasy x-2 þar sem að Yuna, Rikku og Paine fara inn í hellinn þarna í Mushroom rock og Shuyin kemur og fer eikkvað að fucka með tilfinningar þeirra!! það var rosalegt atriði!!

Og svo að lokum í Final fantasy X þegar Tidus kemst að því að hann er bara draumur… úff og svo endirinn!

en jamm og svo finnst mér ff IX besti leikurinn og tónlistin í IX og VIII best;)

Endilega Shareið!!