Jæja, þá hef ég loksins lokið við það. Final Fantasy VII Fansite.

Guðni/GudniFight gerði Final Fantasy VIII síðu um daginn og fannst mér það afbragðs góð hugmynd að búa til íslenska Final Fantasy Fansite. Svo í Júní sl. fór ég í sumarfrí. Það var frekar lítið að gera síðdegis svo ég ákvað að gera síðu. Og nú, 14 vikum síðar, er síðan tilbúin. Já, svona fer þegar maður á sér ekkert líf ;)

Síðan er einfaldlega uppsett, en upplýsingarnar leyna sér ekki og reyni ég að gera síðuna eins aðgengilega og hægt að er þannig að ég vona að hugmyndirnar streymi inn. T.d. fékk ég þá humgynd að hafa svona “Toolbar” efst á öllum síðum svo það þyrfti ekki að fara til baka og svo á næstu síðu. En það er ennþá í vinnslu.

Hér tel ég upp allar undirsíður sem eru til staðarog smá info um hverja og eina:
•Ég: Upplýsingar um mig
•Labbígegn: Linkar á nokkur góð labbígegn
•Fólkið: Allir characterarnir í FF7 og info um þá
•Limit: Góðar útskýringar á öllum Limit-um
•Summon: Góðar upplýsingar um öll Summon-in (ATH. Saga þess)
•Materia: Listi yfir allar Materiur
•Enemy Skill: Listi yfir öll Enemy Skill og hvar þau er hægt að finna
•Sidequest: Lisi yfir nokkur Sidequest
•Gold Saucer: Gold Saucer… ehh?
•Chocobo: Chocobo Sidequest-ið sett upp á einfaldan hátt
•Weapons: Hvernig á að vinna Emerald og Ruby
•Bestu vopnin: Bestu vopnin… já… eh
•Fortíð Clouds: Merkilegt nokk um fortíð Clouds
•Linkar: Linkar á nokkrar góðar síður tengdar VII
•Update: Hvenær ég hef uppfært síðuna og hvernig
•Spjall: Lítill spjallþráður


Ég vona að þið séruð nú eitthvað nær um síðuna. Hún er á slóðinni http://www.geocities.com/theff7. Ég tel mig heppinn að hafa fengið URL-ið “theff7” ;P

LPFAN