Eins og flestir aðrir Final Fantasy áhugamenn finnst okkur tónlistin í leikjunum framúrskarandi. Nobuo Uematsu hefur alltaf composað tónlistina í leikjunum, að ég held (nema þessum nýja X-2) og staðið sig ótrúlega vel. en 19 febrúar gekk hann lengra og hann og hljómsveitin sem hann er í sem heitir “The Black Mages” geisladisk þar sem þeir hafa rokkað tónlistina í Final Fantasy leikjaröðinni. tónlistin á disknum er úr mörgum mismunandi Final Fantasy leikjum og lagalistinn er eftirfarandi:


The Black Mages


1.Battle Scene (Final Fantasy I)


2.Clash on the Big Bridge (Final Fantasy V)


3.Force Your Way (Final Fantasy VIII)


4.Battle, Scene II (Final Fantasy II)


5.The Decisive Battle (Final Fantasy VI)


6.Battle Theme (Final Fantasy VI)


7.J-E-N-O-V-A (Final Fantasy VII)


8.Those Who Fight Further (Final Fantasy VII)


9.Dancing Mad (Final Fantasy VI)


10.Fight With Seymour (Final Fantasy X)

Er þetta allt mjög vel spilað og óþarfi að segja að enginn Final Fantasy áhugamaður ætti að láta þetta fram hjá sér fara en meðlimir hljómsveitarinnar eru eftirfarandi:

Tsuyoshi Sekito – Gítar

Michio Okamiya – Gítar

Keiji Kawamori – Bassi

Nobuo Uematsu – Hljómborð

Kenichirou Fukui – Hljómborð

Arata Hanyuda – Trommur

En þó þetta sé meistaraverk þykir okkur leitt að engin tónlist sé úr IX því okkur finnst flottasta tónlistin vera í honum. Að lokum vil ég sega að hægt er að nálgast frekari upplýsingar og heyra brot af disknum á heimasíðu Nobuo Uematsu á www.square-enix.com



Siggikorn og Venom.