Ehrgeiz Það hafa eflaust margir prófað Ehrgeiz eða heyrt eða vitað af honum. Ehrgeiz er bardagaleikur (svona eins og Street Fighter) frá Squaresoft. Í honum koma fyrir FF character-ar og margt annað sem tengist FF á einn eða annan hátt.

FF character-arnir í Ehrgeiz eru Cloud, Vincent, Tifa, Sephiroth, Yuffie og Zack og einnig er einn nýr character sem er mjög svipaður Red XIII og hefur attacks sem heita eftir ýmsu í FF eins og Ifrit Bite, Shiva Attack og Nanaki Punch eða eitthvað svoleiðis.

Auðvitað eru margir aðrir character-ar í Ehrgeiz sem tengjast ekkert FF. Ég ætla ekki að telja þá upp. Allir character-ar eru með svona Super Trick. Cloud og Sephiroth draga t.d sverðin sín, Tifa skýtur enhverskonar eldkúlum og Yuffie kastar ninja stjörnum.

Hægt er að fara í Arcade Mode til þess að klára leikinn með enium character í einu og ef til vill opna fyrir nýja character-a. Það eru líka nokkrir leiðinlegir Mini-Games. En einn stærsti aðal parturinn í Ehrgeiz er Brand New Quest-ið. Þar leikur þú Koji Masuda og Clair Andrews. Þau fara í The Forsaken Dungeon og berjast við hina og þessa. Það er svona RPG leikur eins og Vagrant Story.

Og…ta-da. Það er hægt að save-a!

Ég fór á Game-Faqs um daginn og fann svona lista með öllum brögðum. Þegar maður er núinn að því er leikurinn frábær. Cloud er með fullt af brögðum beint úr FFVII eins og Braver, Crosslash, Omnislash. Einnig er hann með bragð sem heitit það sama og sverð í FFVII en það er Butterfly Edge.

Látum okkur sjá, söguþráður………það er sverð…sverð með gimsteini í…og…character-arnir eru að reyna að ná í sverðið. Það er allt of sumt.

Hérna hafiði það…HAHAHA

Kveðja Veteran hinn brjálaði

P.S: Ætla þeir aldrei að gera annan Ehrgeiz leik með chcaracter-um úr FFVIII og fleiri FF leikjum?