Eg er skiptinemi i Japan og er buinn ad vera herna i ruma tvo manudi. Eg hef ekkert slaemt af landinu ad segja en ef tad er eitthvad sem eg er ad laera af tessari ferd, ta er tad ad meta Island og Islendinga! Eg attadi mig bara ekki a tvi hvad vid hofum tad gott a Islandi og ta serstaklega yngra folkid. En sjalfur er eg 18ara.
Eg hef ferdast alveg heilmikid til annara landa alveg fra tvi ad eg var sma gutti og stundum dvalid lengi erlendis og tel mig tvi geta sagt tad ad Islendingar liafa vid tvilikt frelsi ad tad halfa vaeri nog!
Folk er lika oft ad tala um hvad tvi finnist Islendingar vera leidinlegir og lokadir, en eg er bara ekki sammala tvi! Audvitad er ekki haegt ad fullyrda neitt um heila tjod en svona almennt talad ta eru Islendingar frabaerir.
Eg mun i framtidinni ferdast eins og eg get en alltaf bua a Islandi!
Laerum ad meta landid okkar!
(bjarni.exblog.jp)
Bjarni Thor