Nokia 5510 Nokia 5510 já ég rak upp stór augu þegar ég rakst á hann á netinu um daginn. Þessi sími lítur ekki út fyrir að vera sími sem verður vinsæll.

En þegar ég fór að skoða hvað í honum býr þá bíst ég við þvi að Þetta verði jóla JÁ jóla síminn í ár.
Þannig er nú málið að þessi sími á að koma á undann nokia 6310 og á líklega að verða sími sem að leisir 3310 og 3330 af hólmi.
Þetta er tilvalinn sími fyrir ungafólkið.
Hugsið ykkur að vera mikið fljótari að senda sms.
Hvernig líst ykkur nú á ?



General Network GSM 900 / GSM 1800
Introduced 4Q 2001
Size Dimensions 134 x 58 x 28 mm, 165 cc
Weight 155 g
Display Type Backlit full graphics
Size 5 lines
- Full QWERTY keyboard
- Dynamic font size
- Softkey
- Screensavers
Optional Ringtones 35 fixed, 7 Over-the-air and composed
Languages 23
- Welcome message
- 6 Ringing tone levels
- 10 Volume levels
- Up to 10 h MP3 playback
- Up to 13 h 30 min FM playback
Memory Numbers in phone 100
Dialed calls 8
Received calls 8
Missed calls 8
- 64 MB internal memory for digital music
- 150 messages or 50 picture messages
- Message templates
- 220 calendar notes
- 8 voice dial numbers
Features SMS Send/Receive
Clock Yes
Alarm Yes
Data 9600 bps
Games 5 ( Snake II, Pairs II, Space Impact, Bantumi, Bumper )
Colors 2 - Groove Red and Melody Blue
- MP3 player and recorder
- Stereo FM radio
- WAP
- Downloadable game packs
- T9
- Smart messaging
- Calculator
- Voice Dial
- Mobile chat
- Profiles
- Currency converter
Battery performance:
Stand-by Talk time
Standard battery, Li-Ion 950 mAh 55 h - 260 h 2 h 30 min - 4 h 30
******************************************************************************************