Twin sim batterí og front (bakhliðar) hafið þið heirt um þetta?

þetta er snild.

þetta leifir þér að vera með eitt vinnu númer og eitt númer sem að þú átt sjálfur og losnar við það að vinnan sé alltaf að hringja í þig, og það ánþess að þurfa alltaf að vera að opna og loka símanum til að skipta um kort. og eiga það á hættu að tína kortinu.

þetta er baterí sem að tekur 2 simkort og með tengi pungta í sim lesaran.
það eina sem að þú þarft að gera er að slökva á símanum og kvekja á honum aftur, þá er hitt símanúmerið komið í notkun.

þetta er hlutur sem að fáir hérna á landi vissu að væri til. enda hefur þetta ekki verið til nema í MJÖG takmörkuðum mæli.
******************************************************************************************