…ef þú varst ekki búinn að fatta það !

ég var að lesa aðeins eldri greinar og þar voru einhverjir að halda því fram að maður geti ekki sent frítt með GSM Frelsi og að næst þegar maður keypti inneign færi allt af henni útaf skuldum sem maður vissi ekki af…

En þetta þarf ekki að vera svona, þú getur nebbla sent frítt með GSM frelsi…

þegar þú ert langt kominn með inneignina þína og ætlar að klára hana geturðu gert það bara hvenær sem er um daginn, og sent allan daginn, kvöldið og nóttina þessvegna… það eina sem þú þarft að gera til að það sé ekki tekið eikkað þvílíkt af inneigninni þinni sem þú kaupir næst er að kaupa ekki inneign alveg strax (ekki næsta dag allavegana)..

…ég ábyrgist nú ekkert að þetta virki…en hefur alltaf virkað hjá mér !

Góða skemmtun við að senda :)