í nýjustu heimsmetbók guinness er komin heimsmethafi í sms skrifum, það er hin 21. árs gamla Helene Kahlbom frá noregi. samkvæt fréttum hefur hún náð 55 sekúndum á æfingum en við sjálfa heimsmets tilraunina náði hún einungis 61,5 sekúndum, en það er víst alveg nóg, þar sem að fyrra metið var ekki nema 67 sekúndur.

en textinn sem á að notast við er ”The razor-toothed piranhas of the genera Serrasalmus and Pygocentrus are the most ferocious freshwater fish in the world. In reality they seldom attack a human.” þannig að nú getið þið sms fíkjar byrjað að æfa ykkur :Þ