Þetta er Omnibus (Þrjár bækur í einni bók) af The Crimson Shadow eftir R.A Salvatore. Ég mæli endregið með henni. Ég ábyrgist að aðdáendur Salvatore verða ekki fyrir vonbrigðum… Skiptist í: The Sword of Bedwyr, Luthien's Gamble og The dragon king.
Dragons of Autumn Twilight er fyrsta serían í hinum magnaða Dragonlance Chronicles þríleik. Sagan fjallar um nokkra vini sem flækjast í mál tveggja flóttamanna sem eru að flýja undan herjum gyðjunnar Thakesis með dularfullan bláan staf.
Mynd eftir listamanninn John Howe. Úr bókinni “A Diversity of Dragons” eftir Anne McCaffrey.