Okei smá pæling í gangi.
Ég hef lesið báðar Eragon bækurnar, finnst þær alveg fínar en ekkert superb.
Þannig mig langar að spyrja ykkur, sérstaklega þið sem dýrkið Eragon.

Hvað er það sem fekk ykkur til að lesa bókina fyrst?
Hvaða atriði finnst ykkur best við bækurnar? (eins og söguþráður, karaktersköpun, o.s.fv.)
Hvað finnst ykkur verst við bækurnar?
kveðja Ameza