Ætti að gera nýtt áhugamál um Eragon?

Eins og sumir vita þá reyndi ég að koma því á framfæri áður en fantasíu áhugamálið kom,en sá þá að fantasíu áhugamálið væri víst betra. Og þegar maður hugsar út í það þá efast ég um að 3
bækur væru nóg efni til að halda áhugamáli gangandi. EN! En, aftur á móti væri sniðugt að gera C.P.(Christoper paolini) áhugamál þar sem hann er höfundur bókanna. Og ég efast um að hann sé búinn með skriftirnar eftir Eragon bækurnar, svo það er alveg inn í dæminu að gera sér áhugamálaflokk með bókunum hans. Hvað finnst ykkur?