Kallinn minn, merkilega góð mynd þrátt fyrir að það sjáist lítið í hestinn.
Tók ekki þesa mynd. En þessi hestur heitir Sproti og hann er/var eitthvað um fjagra vetra þegar þessi mynd var tekin.. Einu sinni þegar ég var að fara að keppa á honum Sprota þá var búið að gera svo gott boð í hann dægin áður keppnina. Þannig hann varð bara seldur.. Áður en keppnin var búinn.. Þannig ég keppti bara á honum Stakki frá Þúfu..