Þetta er Tanja Hún er að verða 3 ára í endaðann október. Hún er æðislegasti og fallegasti chihuahua hundur sem ég veit um! hún eignaðist 5 hvolpa á seinasta ári sem eru allgjör krútt!
Það er ekkert smá gaman að vinna með gaddavír í ljósmyndum, hann hjálpar til við að búa til ákveðna stemningu sem hefði annars ekki fengist á myndinni. Þar sem vírinn er í fókus en ekki hesturinn (minn elskulegi Nökkvi) skapar það ákveðin skil á milli viðfangsefnisins og ljósmyndarans. úúú, djúpar pælingar. ;) haha