Fyrir u.þ.b 3 árum dó langamma mín í svefni 82 ára gömul.Ég þekkti hana lítið sem ekkert,en hafði heimsótt hana nokkrum sinnum á Skagaströnd,þáverðandi heimili hennar.
Mér langar að seiga ykkur frá einum atburð sem gerðis í fyrra minnir mig.
Klukkan var átta á venjulegum þriðjudeigi.Ég sat í laptoppnum mínum og var á netinu(örugglega á bt.is/spjall) og var staddur í eldhúsinu við glugga.Mamma og pabbi voru farinn niður enda mamma á vaktarvinnu að fara að vinna kl.5 næsta morgun.Mig minnir að þetta hafi verið um miðja febrúar,enda dimmt úti.
Vinkonur mömmu (sem að vinna með mömmu) voru úti að ganga framhjá og ákvöðu að kíkja í kaffi,en þegar þær löbbuðu framhjá sáu þær gamla konu sitjandi við gluggan,með grátt hár og í íslenska þjóðbúningnum.Þær ákvöðu að kíkja ekkert í kaffi út af þær sáu að mamma væri með gest.Ég,sallarólegur fer úr tölvuni á slaginu tíu og bursta tennurnar og fer að sofa.Ég vakna auðvitað daginn eftir og fer í skólan og svo á æfingu.Um kvöldið uppúr 7 erum við mamma og systir mín að borða,mamma spyr mig þá hvort eitthver hafi komið um kvöldið.
Ég svar því hissa neitandi og sagðist bara hafa verið í tölvuni,mamma setur upp eitthvern hneykslunarsvip og seigir að í vinnunu höfðu vinkonur hennar(sem löbbuðu hjá)sagst hafa ætlað að koma í kaffi,en sáu þá konuna sem ég sagði ykkur frá áðan.
Mamma var stórhissa þegar vinkonurnar sögðu henni að konan væri klædd í íslenska þjóðbúningin og með grátt hár.Eftir smá hugsun sagði mamma að langamma mín hafi ávalt verið klædd í íslenska þjóðbúningin´í veislum og öðrum stórhátíðum.
Þá fór þessi hrollur um allan líkaman að draugurinn af langömmu minni hafi staðið við hliðiná mér allan tíman sem ég var í lapptopinum.
Vinkonur mömmu voru ekki að ljúga um þennan atburð,það veit ég.


Veit eitthver hvort þetta nefni eitthvað?Ef svo er endilega talið við mig.
Daglega hugsa ég um þennan merka atburð í lífi mínu.Nú nýlega dó afi´minn úr elli og var hann 4 árum eldri en langamma.Ég ´fór í kistulagningu í fyrsta sinn á æfi minni,og ég kisti hann á kalt ennið þegar við vorum að kveðja hann.

Hver veit hvort langamma,eða kannski hann langafi minn standi hérna hjá mér þegar ég skrifa þessa grein.