Bannerkeppni Þar sem meirihluti notenda er kominn með ógeð á þessum píramídum hef ég ákveðið að efna til bannerkeppnar. Reglurnar eru þessar:

- Bannerinn á að vera 245*54 pixlar
- Hann skal vera á forminu .gif
- Bannerinn á að tengjast dulspeki að einhverju leyti.
- Bannerinn er þar sem myndin af píramídunum er, ekki þetta bláa við hliðina.
- Senda skal bannerana inn sem mynd. -> http://www.hugi.is/dulspeki/images.php?page=new
- Stærð: 20 - 30kb
- Skilafresturinn verður ákveðinn seinna.


Ég hvet alla til að reyna. Þið megið nota hvaða myndvinnslu forrit sem er en vandið ykkur bara.

Ekki fleiri en 3 bannerar frá notanda.


Krissi