Eitt sem hefur farið í taugarnar á mér í íslenskum fjölmiðlum er kannanir og tölfræði. Niðurstaða kannana er oft misnotuð. Tökum eitt fáránlegt dæmi:
Um Evrópusambandið, vilt þú:
A. ganga í evrópusambandið og missa sjálfstæði Íslands?
B. Ganga ekki í evrópusambandið

Niðurstaðan sem mun vera birt opinberlega mun vera svona:
Með evrópusambandinu 2%
Móti evrópusambandinu 50%
Svaraði ekki 48%

Þetta mun vera birt í Mogganum:
MEIRIHLUTI LANDSMANNA ERU HLYNTIR EVRÓPUSAMBANDINU

Hvað mundu þið svara?<br><br>–krizzi–

<i>“By any means necessary!”
-Malcom X</i
N/A