Sá þessa skemmtilegu frétt á:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/02/11/vilhjalmur_hef_axlad_abyrgd/

Ég reyndi að rýna í málflutning Vilhjálms til að reyna að komast að því hvað hann var að reyna að segja.

Hérna er textinn:

Það er alveg ljóst í okkar huga, að þá er þessi hérna megna óánægja
sem að er í gangi í útaf þessu máli,
ekki bara núna heldur líka allt frá upphafi,
hún er mjög skiljanleg og og við gerum okkur grein fyrir því að að…
að ég og við eigum hlut að því að ekki hefur betur tekist til til að
til að jafna þetta mál, þá er ég að segja það að ég til mig hafa
axlað ábyrgð og minn hópur líka þegar að við misstum meiruhlutann
útaf þessu máli og ég missti stól borgarstjóra.

ég til mig líka hafa axlað ábyrgð með því að leggja mig allan fram,
allan fram um að hérnaa draga allt upp á borð um þetta mál og hef samþykkt
þessa svokölluðu reiðskýrslu, og þar sem eru að ræða til margvíslegar úrbætur
tillögur og ég hef lagt mig allan fram þannig að mér þykir persónulega mjög leitt
og eftir, eftir allan þennan tíma sem ég er nú búin að vera hér í borgarmálum
að ég segi bara að hafa lennt í þessu máli og ég hef og ég tek fram að hérna
bara segja það strax að ég mun ekki hætta sem borgarfulltrúi

ég ætla núna að að nota tímann vel og fara yfir þessa stöðu,
ég tek þetta mjög alvarlega, þegar að fólk hérna segir að ég sé
rúinn trausti og og fylgi lítið og svona og allt þetta og ég tek þetta mjög alvarlega
og ég ætla núna að fara yfir þetta, þetta mál, ég ætla að ræða við félega mína,
ég ætla að ræða við borgarbúa, ég ætla að heyri í þeim hljóðið…
Mig langar auðvitað, mig langar að geta unnið traust aftur…

Bætt við 11. febrúar 2008 - 17:13
*REI-skýrlsu átti það að vera, ekki reiðskýrslu.