Jæja ég vissi ekki hvar ég ætti að setja þetta þannig ég setti þetta bara hingað, en ég er að spurja um þetta fyrirtæki sem er komið einmitt hérna á ísland hvort þetta sé svona pyramid scheme að þetta sé bara ekkert svindl?