Jæja mikið ofboðslega er ég hneiksluð. Ég er hneiksluð yfir myndinni sem byrtist í fréttablaðinu 20 maí sem tekin var með gsm síma.
Á myndinni eru flugfreyjur að hjálpa til við að ýta bílnum ásamt fleirrum. Allt gott og blessað með það, frábært að fólk stoppi og aðstoði þegar svona slys verður.

Sko ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að koma orðum að þessu, ég vil alls ekki særa fjölskylduna hans Þóris ef þau lesa hér á huga
En ok, þeir hjá fréttablaðinu hafa reynt að fiffa til myndina en ekki nógu vel, því á jörðunni sést höfuð með hvítu yfir andlitinu en ekki yfir hárinu og það sést í hálsin, ég er gráti næst, þetta er svo ofboðslega sjokkerandi að ég er með hnút í maganum.

Ég fór inn á frettabladid.is til að stækka myndina og minn grunur reyndist réttur að þetta er höfuð.
Er svona myndir virkilega leyfinlegar? Er engin tillitsemi tekin til fjölskyldu mannsins?

Hvað er að, af hverju er svona mynd leyfð??
Úfff ég er virkilega orðlaus.

Kveðja
HJARTA sem er farin að gráta bara
Kveðja