Hvenær kemur eitthvað efni frá Aphex Twin, þá er ég að meina ambient. Ég á Selected Ambientworks II með honum og bíð í ofvæni eftir meiri ambient efni frá þessum snillingi.