Karl faðir minn (á áttræðisaldri) keypti sér hljómborð sem að hann tengir við tölvuna sína í gegnum USB MIDI. Hann hefur notað til þessa Noteworthy Composer til að spila inn og fá upp nótur, hann er ánægður með þetta að öllu öðru leyti heldur en hugbúnaðurinn tekur ekki inn þagnir né lengd á nótum, ég var að velta því fyrir mér hvort þetta sé hugbúnaðartengt eða hvort þetta séu vankantar MIDI, - og hvað er til ráða?