Einn þingmanna sem er týndur á þinginu…
Króni minn, Flokkur framfarasinna hefur ekki á stefnuskrá sinni að breyta íslenska fánanum, og það veistu mjög vel sjálfur, enda engin ástæða til. Við eigum afar fallegan fána sem við getum verið afskaplega ánægð með. Ef þú hins vegar þarft að vera með svona nasistaáróður haltu honum þá fyrir þig. Við búum í lýðræðisríki og sennilega eru flestir, ef ekki allir, sammála mér um að við viljum ekkert vita af nasistaáhugamálum þínum. P.s. þú ættir að skammast þín fyrir að afskræma þjóðfánann okkar með því að bendla hann við jafn ömurlegt tákn og hakakrossinn með þeim hætti sem þú gerðir.
Þann 27. júní 1996 tóku í gildi lög um staðfesta samvist og var það mikið framfaraskref í mannréttindabaráttu samkynhneigðra. Í umræðum á Alþingi kom upp sú undarlega staða að stjórnarliði talaði gegn frumvarpinu og var síðan gagnrýndur jafnt af stjórnarandstöðunni og stjórnarliðum. Frumvarpið var samþykkt með einu mótatkvæði. Á myndinni sést Vigdís Finnbogadóttir samfagna samkynhneigðu pari á þessum degi framfara.
Maðurinn sem hatar svo sannarlega ekki Reykjavík frekar en Reykjavíkur-þingmenn hata landsbyggðina (stundum mætti þó halda að þeir hötuðu landsbyggðina) En HALLÓ! Hann er nú einu sinni landsbyggðarþingmaður og á að vinna að hagsmunum síns kjördæmis!! Og maðurinn sem hatar ekki samkynhneigða frekar en hverja aðra þegna þjóðfélagsins heldur SAMKYNHNEIGÐ og þar er mikill munur á ef menn bara hugsa aðeins út í það. Varla hatar sá krabbameinssjúka sem hatar krabbamein???
Þetta er merki Flokks framfarasinna. Merkið er hannað með hugmynd þá sem Sigurður Guðmundsson málari kom með að skjaldarmerki fyrir Ísland fyrir þjóðhátíðina 1874 í stað flatta þorsksins. Seinna var tekið upp fálka-skjaldarmerki fyrir Ísland en með fálka sem hafði samanlagða vængi. Þetta sárnaði mörgum þjóðlega hugsandi mönnum enda meiri tign í fálka með útþanda vængi.