Gleymt lykilorð
Nýskráning
Dægurmál

Ofurhugar

gmaria gmaria 1.462 stig
ritter ritter 1.390 stig
idf idf 1.228 stig
skuggi85 skuggi85 802 stig
enss1o enss1o 562 stig
appel appel 516 stig
Socialist Socialist 402 stig

Alþingi (0 álit)

Alþingi Þetta er Davíð.

Alþingi (0 álit)

Alþingi Árni Steinar Jóhannsson

Deiglan (0 álit)

Deiglan Þetta er eitthvað sem lögreglan ætti að gera oftar, Sýna sig
og vera ekki að fela sig neitt bak við skilti eða hóla

Alþingi (0 álit)

Alþingi Árni sjávarútvegsráðherra okka

Deiglan (0 álit)

Deiglan Hræðilegt slys varð við kúagerði á reykjanesbraut fyrr í kvöld, með þeim afleiðingum að 3 létust..

Deiglan (0 álit)

Deiglan Múgur og margmenni, eða þannig sko…

Alþingi (0 álit)

Alþingi Þetta er Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar. Myndin er tekin í Vopnafjarðarskóla árið 1972.

Alþingi (0 álit)

Alþingi Hér er Árni og allur hans ferill ef hann kemst fyrir:

F. í Reykjavík 2. okt. 1958. For.: Matthías Á. Mathiesen (f. 6. ágúst 1931) alþm. og ráðherra og k. h. Sigrún Þorgilsdóttir Mathiesen (f. 27. des. 1931) húsmóðir. K. (1. júní 1991) Steinunn Kristín Friðjónsdóttir (f. 27. apríl 1960) flugfreyja. For.: Friðjón Þórðarson alþm. og ráðherra og 1. k. h. Kristín Sigurðardóttir.
Stúdentspróf Flensborgarskóla 1978. Embættispróf í dýralækningum frá háskólanum í Edinborg 1983. Próf í fisksjúkdómafræði frá Stirling-háskóla 1985.
Almenn dýralæknisstörf á Vopnafirði, í Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1983-1985. Héraðsdýralæknir (án fastrar búsetu) jan.-júlí 1984. Dýralæknir fisksjúkdóma 1985 -1995. Framkvæmdastjóri Faxalax hf. 1988-1989. Skip. 28. maí 1999 sjávarútvegsráðherra.
Oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla 1977-1978. Formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, 1986-1988. Varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna 1985-1987. Í stjórn ábyrgðadeildar fiskeldislána 1990-1994. Í stjórn Dýralæknafélags Íslands 1986-1987. Í launamálaráði BHMR 1985-1987. Formaður handknattleiksdeildar FH 1988-1990. Í skólanefnd Flensborgarskóla 1990-1999. Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands síðan 1994. Í stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins 1994-1998. Formaður Dýraverndarráðs 1994-1999.

Alþm. Reykn. síðan 1991 (Sjálfstfl.).
Sjávarútvegsráðherra síðan 1999.
Þingnefndir: Samgöngunefnd 1991-1993 (form. 1991), umhverfisnefnd 1991-1999, landbúnaðarnefnd 199-1999, fjárlaganefnd 1992-1999, utanríkismálanefnd 1998-1999, sérnefnd skv. 32. gr. laga nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis 1995-1997.
Alþjóðanefndir: Íslandsdeild Norðurlandaráðs 1991-1995, Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA 1995-1999.

Alþingi (0 álit)

Alþingi Hér er Össur Skarphéðinsson þessi merkis maður mættur í sínu fínustu fötum.

Alþingi (0 álit)

Alþingi Ferill Guðna…..
F. á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi 9. apríl 1949. For.: Ágúst Þorvaldsson (f. 1. ágúst 1907, d. 12. nóv. 1986) alþm. og bóndi, móðurbróðir Guðjóns Guðmundssonar alþm., og k. h. Ingveldur Ástgeirsdóttir (f. 15. mars 1920, d. 6. ágúst 1989) húsmóðir. K. (2. júní 1973) Margrét Hauksdóttir (f. 3. apríl 1955) leiðbeinandi. For.: Haukur Gíslason og k. h. Sigurbjörg Geirsdóttir. Dætur: Brynja (1973), Agnes (1976), Sigurbjörg (1984).Búfræðipróf Hvanneyri 1968.Mjólkureftirlitsmaður hjá Mjólkurbúi Flóamanna 1976-1987. Skip. 28. maí 1999 landbúnaðarráðherra.
Formaður Umf. Baldurs í Hraungerðishreppi 1969-1974. Formaður FUF í Árnessýslu 1972-1975. Formaður kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi 1979-1986. Formaður SUF 1980-1982. Í stjórn Hollustuverndar ríkisins 1982-1986. Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands síðan 1990, formaður 1990-1993. Í stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins 1990-1997, formaður 1990-1993. Formaður stjórnar Lánasjóðs landbúnaðarins 1998-1999. Í fulltrúaráði Sólheima í Grímsnesi 1990-1994. Í Þingvallanefnd síðan 1995.

Alþm. Suðurl. síðan 1987 (Framsfl.).
Vþm. Suðurl. nóv. 1986. 2. varaforseti Sþ. 1989-1990. Landbúnaðarráðherra síðan 1999.
3. varaforseti Alþingis 1995-1999.
Þingnefndir: Samgöngunefnd 1991-1995, landbúnaðarnefnd 1991-1999 (form. 1995-1999), heilbrigðis- og trygginganefnd 1995-1999, sérnefnd um stjórnarskrármál 1995-1996.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok