Sá þetta á reddit og fannst þetta mjög viðeigandi.
Þarna sjáiði gengi krónunnar. Sjáið dýfuna sem hún tekur allt árið 2008. Einhverjir eru að spá að hún eigi eftir að fara enn neðar á næstu árum. Kannski ekki eins drastískt og 2008 en samt eitthvað. Þannig gæti enn verið mjög hafstætt að fjárfesta í verðtryggðum sparnaði. Ég gerði sjálfur könnun og bestu reikningarnir sem eru hjá íslandsbanka en samt munar ekki miklu milli banka á verðtryggðum m.36 mánaða bindingu.
Fólk sem efast um kapitalisma og/eða frjálsa markaði og skilvirkni þeirra innan heilbrigðisþjónustu benda oft á Bandaríkin og halda því fram að ástandið þar sé hörmulegt vegna þessa.