Ég vil vekja athygli ykkar á því að nýr stjórnandi hefur bæst við í hópinn. Ég mun því ekki lengur titla sjálfan mig “einvald”. Sá nýji heitir TheAshlander og kann að skrifa og reikna eins og sönnu fólki sæmir.

Vinsamlegast farið vel með hann fyrst um sinn.
Vilhelm