Já, ég er búinn að bæta við tenglum á fleiri skrár. Ýtið bara á Sjá Meira á skráakubbnum og skoðið allar nýju skrárnar. Hingað til hef ég bara sett tengla við 5 bakgrunnum úr Icewind Dale og 3 Baldur's Gate þemum, en ég vildi gjarnan fá nokkrar uppástungur frá ykkur. Ef að þið vitið um einhverjar skemmtilegar skrár, því ekki að senda mér póst á <a href=“mailto:willie@hugi.is?subject=Skrár”>willie@hugi.is</a> með tengla á skrárnar sem þið viljið bætt inn í og ég skal glaður gera það, nema að það brjóti í bága við öryggisstefnu Interplay (þ.e. Trainera).

Willie
Vilhelm