Já, það er um að gera að gera sig kláran fyrir partý, því að nú eru að hefjast beta prófanir á nýjasta leik RPG guðsins BioWare Corp., Neverwinter Nights. Skráning er nú í fullum gangi á beta-prófana síðu risaútgáfunnar Infogrames á <a href="http://www.betatests.net“>Betatests.net</a>. Því miður þá sá ég ekki landið okkar litla listað á hinum stutta ”Contry“ lista þeirra sem að skrá sig, en what the heck, ég skráði mig samt, bara upp á djókið. Nú er bara að bíða eftir því að þessi marglofaði leikur komi út, en það er von á honum nú í sumar!

<a href=”mailto:vilhelm_smari@hotmail.com">Villi</a
Vilhelm