Black Isle hefur opnað official spjallrás, og ætlunin er að hafa developer chats, auk þess sem að fólk frá Black Isle stundar þessa rás þegar því dettur í hug. Fólkið sem að á rásinni er væri t.d. með þeim fyrstu sem að fengju að vita þegar leikir eru tilkynntir og slíkt.

Smellið ykkur inn á #BlackIsle á irc.eu.gamesnet.net!
Vilhelm