Very short update…
While I can't go into detail about how things are going, I can say that things are going fine. We are continuuing to work on our projects and work with external developers on other projects. In fact, we recently signed a new developer to work with us on another out of house project.

Succinctly, our inability to talk about what we are doing is in no way a sign that we aren't doing anything.


__________________
Feargus Urquhart
President
Black Isle Studios

————————————————————

Good news! S.s. out-of-house verkefni (Baldur's Gate var “out-of-house verkefni). Því miður líður ekki minna en eitt og hálft ár áður en að við fáum að vita hvað þetta verkefni er, að ég held. Jæja, maður verður bara að spila Baldur's Gate: Dark Alliance og Neverwinter Nights á meðan.

Auk þess er víst stutt í að þeir tilkynni þann leik sem að er næst því að verða tilbúinn, svo krossleggið fingurna!

Edit: Ætti kannski að láta staðfestan tengil fylgja með, og þær upplýsingar að þetta er EKKI Fallout 3. Sjáið meira <a href=”http://feedback.blackisle.com/forums/showthread.php?s=&threadid=14776">hér</a>.

Villi
Vilhelm